

0
0 voto(s)Jóhannes
Laddi leikur Jóhannes, myndlistarkennara sem upplifir dag sem ætlar engan endi að taka. Þessi ólukkudagur hefst á því að Jóhannes, af sannri riddaramennsku, stoppar fyrir ungri stúlku (Unnur Birna) í rigningu á Reykjanesbrautinni. Á vegi Jóhannesar verða ýmsir skrautlegir karakterar, bandbrjálaður öfundsjúkur kærasti, metnaðarfullur skólastjóri, óalandi unglingur og kostulegt lögregluþjónatvíeyki.
Elenco

Þórhallur Sigurðsson
Jóhannes
Stefán Karl Stefánsson
Diddi
Stefán Hallur Stefánsson
Grettir
Herdís Þorvaldsdóttir
Ellisíf
Guðrún Ásmundsdóttir
Sigurlaug